Teiknimyndirnar Það hafa komið út nú þegar þrjár LOTR myndir en þær eru allar teikni myndir. Það sem mér finnst skrítið að þetta eru ekki Fellowship of the Ring, Two Towers og Return heldur The Hobbit, Lord of the Rings og Return of the King. Þessar myndir eru allar frá Warner Studios og leikstjórarnir eru: Ralph Bakshi, Jules Bass og Arthur Rankin. En eftir nánari skoðun komst ég að því að fyrst kom út The Hobbit og hún inni hélt The Hobbit og Return of the King(svo lítið skrítið). Síðan árið eftir að The Hobbit kom út býr Ralph Bakshi til Lord of the Rings en hún inni heldur FOTR og helmingin af TTT. Síðan seinna komu Jules Bass og Arthur Rankin og luku TTT og ROTK en hún hét Return of the King. Ég hef ekki séð neinar af þessum myndum en ef þú hefur séð þær viltu þá segja okkur frá þeim?

Ég fann þessar upplýsingar hér: http://www.lordotrings.com/noflash/movies.asp