Jæja , ég ákvað að senda inn hina greinina . Hún er heldur stutt, en ég er að gera hina líka og verður hún talsvert lengri ;D Afsakið stafsetninga villur og ekki minnast á þær!

Kafli 2

Eftir að Bilbó nokkur Baggins efði hringinn til Fróða árið 3001, þá sagði Gandálfur frá ótta sínum við Aragorn að Hringurinn Eini væri kannski fundinn. Dúnadanarnir fjölguðu vöktunum yfir Héraði alltaf meira og meira og Gandálfur mælti með að nú færu hann og Aragorn að leita af Gollum(Gollri).

Um nokkura ára skeið leitaði Aragorn af Gollum hann leitaði í Myrkviðri og í dali Anduins og alla leið að jaðars Mordors. Síðan, leitaði Aragorn upp slóðina frá Mordors í átt að Dauðamýri. Hann fangaði Golluum og færði hann til Mykrviðar, þar sem hann var í varðhaldi alveg til Júní árið 3018, en þá tókst honum að flýja.
Fyrsta Maí 3018, hittir Aragorn, Gándálf í Héraði. Gandálfur sagði honum að Fróði myndi fara með Hringinn í September. Trúandi því fór Aragorn í ferð í nokkra mánuði. Og að Hringvomarnir voru varir við hvar Fróðo og restin af Hobbitunum voru.
Aragorn leitaði af Fróða þangað til 30 September,heyrði hann að Hobbitarnir væru komnir.


Aragorn fór á Fákinn fjöruga en var hindraður í að tala við Fróða af kráareigandanum. Aragorn náði síðan tali af Fróða í almennings herbergi.
Aragorn varaði Fróða við því að Hrimgvomanir vissu af honum á Brý svo að hann bauð Fróða vern og hjálp sína. Og síðan eftir það lét kráareigandinn Fróða fá bréfið frá Gandalfi sem hann hafði víst gleymt. Í bréfinu frá Gandalfi útskýrði hann margt til dæmis um Aragorn ofl.


Aragorn ráðlagði Hobbitunum að fara ekki í herbergin sín aftur, og að hann ætlaði að vera vakandi til að verja þá.Síðan um nóttina réðust Nazgúlarnir inn, en þeir höfðu verið blekktir og ennþá voru Hobbitarnir öruggir. Aragorn fór síðan með þeim næsta dag burt, hann reyndi að fela þá með því að fara af Veginum og fara upp í Fen, og hæðir og fleiri staði.

Takk.
acrosstheuniverse