Góðan daginn, hér er ég kominn með 3 Greinina. En ég ætla að fjalla í stuttu máli um minn uppáhalds Karakter. Aragorn, það vantar mikið inn í þetta og ég ætla ekki að fara út í smáatriðin. En einhverntímann verður öll sagan tekinn. En Enjoy, Engin skítaköst

Aragorn II var sonur Arathorns and Gilraen*, og einkasonur þeirra. Hann var fæddur 1 Mars , árið 2931á Þriðju Öld , hann var þritúgastiogníundi erfinginn af Ísildur. ( Allir aðrir voru dánir fyrir utan nátturlega Arathorn )

Aragorn var aðeins tveggja ára þegar faðir hans dó, svo að móðir hans fór með hann til Rofadals að ala hann þar upp. Þar, var honum gefið nafnið Estel, til að fela upprunlega ættleið og arf sinn, útaf Sauron var að leita af hvort einhver erfingi Isildurs hefði lifað.( Því var nafni hans haldið földu )

Estel fór oft út með sonum Elronds, Elladan og Elrohir. Einn daginn þegar þeir snéru við, og var sagt að Estel hefði gert frábæra hluti. Þá ákvað Elrond að núna væri kominn tími til að segja honum frá hans upprunalegu ættum og arfi hans. Elrond gaf Aragorni hlut sem sannaði það, Hring Barahirs og brot Narsíls.

Næsta dag, var Aragorn á labbi um skóginn í Rofadal þegar hann hitti Arweni í fyrsa skipti. Hann var að synga um Lithien, og hélt að hún hefði byrst honum. Frá þessum degi var hann ástfanginn af henni.

Elrond sá að eitthvað hrjáði hann, og Elrond sagði Aragorni það að hann fengi ekki hönd dóttur hans nema ef hann myndi sanna sig, og að Arwen myndi lifa í heimi álfa svo lengi sem Elrond væri á Middle-Earth.

Næsta fór hann í ferðalag og kvaddi Elrond, Arwen, og móður hans, og hann fór út í óbyggðirnar. Hann barðist gegn Sauron, og vingaðist við Gandalf Gráa. Meðan þeir ferðuðust saman lærði Aragorn mikið af honum.

Meira og meira ferðaðist hann einn, og alltaf undir dulnefni. Hann reið með Jóherrunum og barðist fyrir Gondor.

Þegar hann var orðinn Fjörtíu og Níu ára gamall stoppaði hann við í Lótheríen. Hann vissi ekki að Arwen var þar. Þau hittust og ákvöddu það saman að einn daginn myndu þau gista.

Næst þegar Elrond sá hann, sagð hann honum að hann fengi ekki Arweni nema ef hann væri kóngur af Gondor og Angmar. Aragorn fór aftur í óbyggðirnar, til að sanna sig.

Rétt fyrir Hringastríðið hitti hann Hobbitana á Brý, þar sem hann var þekktur sem Stígur(Strider). Hann fylgdi þeim til Rofadals.

Í Hringastríðinu, fór hann um Dauðraslóðir, og kom á skipum óvinarins til að bjarga stríðinu.

Þegar stríðinu lauk, og Sauron tortrímaðist, var hann krýndur Konungur, og giftist Arweni. Þau eignuðust börn, strák kallaður Eldarion og dætur sem ekk er vita hvað væru margar né nöfn þeirra.

1 Mars, á Fjörðu Öld dó hann, með Arweni við hlið sér.

Jæja hér er ég kominn með aðra grein. :D
Vonandi hefur þetta kvetið ykkur líka til að taka upp pennan og henda inn einhverjum greinum.
Kv. Ási
Takk fyrir mig

Ekki leiðrétta mig

Engin skítaköst Takk..
acrosstheuniverse