Sauron var upphaflega Maia hjá Aule, Snemma fékk Melkor Sauron með sér í lið.
Sauron var Næstráðandi á eftir Melkor. Í stríðunum í Beleriand var Sauron mest óttaðasti þjónn Morogoth´s. Eftir stríðin á fyrstu öld varð Sauron versti óvinur Álfa og Manna á annari og þriðju öld.

Saga Saurons fyrir fyrstu öld
Sauorn var einn af sterkustu Maiunum og á fyrstu dögum þjónaði hann Aule. Frá Aule lærði hann smíði, kunnáttu sem hann notfærði sér við smíði hringana og Barad-dur.
Snemma tók Melkor Sauron í sína þjónusutu og Sauron varð traustasti og sterkasti af þjónum hans. Sauron fékk yfir ráð í minna virki í Angband. Þegar Valar Náðu(handtóku) Melkor slapp Sauron og varð eftir í middle earth.

b]Sauron á fyrstu öld
Meðan Melkor var í Valinor, var Angband gert tilbúið fyrir endurkomu hans.
Melkor snéri aftur og fór til Angband. Melkor ferðaðist um austur löndin í leit af vöknuðum mönnum. Sauron fékk enn og aftur að stjórna herum hanns Sauron hélt áfram að gera vonda hluti fyrir hönd meistara síns. Sauron fór að Minas Tirith(ekki Minas Tirith sem er myndinni) turnin sem var að verja “The Pass Of sirion”, Sauron lagði álög á Álfana sem föru í turininum, þeim var slátrað eða flúðu til Finrod í Nargothrond.
Síðan tók Sauron Minas Tirith og hélt sig þar og varði “the Pass of Sirion” sjálfur í hæðsta turninum. Eyjan sem turnin stóð á var kölluð Tol Sirion og var breytt í Tol-in-Gaurhoth, eyja Varúlfa.

Eftir Dagor Bragollach, síðustu menn í húsi Beor Gerðust útlagar. Barahir faldi sig á Turn Aeluin með son sinn Beren og ellefu aðra og þeir földu sig frá Morgoth um tíma.
Sauron var sendur til að drepa þessa útlaga, hann fann Gorlim einn af hermönnum Barahir og með göldrum sínum komst hann að því hvar Barahir og hinir útlaganir földu sig, og drap alla úlagana nema Beren son Barahir.

Beren slapp en á endanum náði Sauron honum þegar hann var með Finrod að vinna að ná Silmrilonum og læsti þá inní Tol-inGaurhoth.
Sauron vissi ekkert um verkefni Berens(ná silmarillonum), meðan varúlfanir voru að borða finrod og félaga hans og aðeins Beren var eftir kom Lúthien með Huan hundinn frá Valinor. Sauron sendi úlfi á eftir úlfi að ransaka sönginn sem Lúthien var að syngja og allir vöru drepnir af Huan, Síðast sendi Sauron Draugluin sterkasta úlf sem uppi hafði verið, Huan Særð hann bana sárum, en Drauglin náði að vara Sauron við.


Sauron á Annari öld
fyrsta ár hundruðinn á annari öld Sauron fór í Landið mordor og hóf smíði Barad-dur
á Sex hundruð árum hann var hann í Gervi Annatar(the lord of gifts) og kenndi hann Álfunum frá Eregion smíði sem aðeins Maia af Aule gat vitað, og hófst þá smíði Hringana(máttarbaugana). En á meðan var hann enn að styrka virki sitt í mordor, gera það óaðkomanlegt. í Eldfjallinu Orodruin(mt.doom) smíðaði hann í leyni Hringinn eina.
Þetta var fyrsti hlutinn í áætlunni hanns að ráða ríkjum yfir Middle Earth.
Hringurinn gat stjórna og vitað hugsunir þeirra sem vöru með hina hringina sem álfannir smíðuðu. En álfanir komust að þessu og náðu að flýja með þrjá máttugustu hringina. Af reiði Sauron sleppti herum sínum lausum sem hafði verið sex hundruð ár í smíði.
Þegar Ar-Pharazón var við völdin í Númenor árið 3266, sá hann að Sauron var að verða sterkari og sterkari, Hann silgdi með stóran flota og landaði í Umbar og handtók Sauron. Pharazón fór með Sauron til Númenor og var Sauron snökkt aðal ráðgjafi
konungsins og varð hann til þess að Valarnir sökktu Númenor, en Sauron Slapp og flúði aftur til Barad-dúr þar sem hann var drepinn af Elendil og Gil-Galad.