Nazgúl Grein um Nazgúlanna, þýddi hana nokkurnveginn bara
en sleppti nokkrum endurtekningum og óþarfa eða ótengdum upplýsingum


Saga kónganna níu
Nazgúlarnir eða Hringvomar voru mest tryggustu og ógnvægilegustu þjónar Saurons. Upprunalega voru þeir dauðlegir menn, stórfenglegir og kröftugir kóngar, sem réðu yfir mörgum löndum í Miðgarði. Allir af þeim voru tældir með gjöfinni um einn af níu hringjum Saurons, sem gaf þeim mikla galdrakrafta og næri endalaust líf. En eins of allar gjafir Saurons voru hringirnir spilltir, því hringarnir níu voru stjórnarðir af Hringnum Eina, þannig að kóngarnir níu urðu þrælar til vilja Saurons.Í enda Þriðju-Aldar voru nazgúlarnir hryllilegar ódauðar verur, lifandi í ljósaskiptis(twilight) heimi milli líf og dauða, með enga hugsun né þrá fyrir utan þá af Saurons. Örlög þeirra var á þessum tíma bundin örlögum meistara þeirra og Hringsins Eina


The Witch-King of Angmar/Nornakóngurinn frá Angmar/Er-Murâzor

Upprunalega prins úr heiðurshúsi Númenor í Annari-Öld, Norna-Kóngurinn var tældur með einum af níu hringjunum og varð þræll Saurons. Norna-Kóngurinn varð kröftugastur af Nazgúlunum og annar aðeins í krafti til sjálfum Sauron. Á seinustu tilraun Saurons til að vera meistari Miðgarðs spilaði Norna-Kóngurinn mikilvægt hlutverk í áætlun meistara síns. Sem áætlun til að eyðileggja Norður ríkið Arnor, búsetti Norna-Kóngurinn sig norður af Eríador í hrjóstuga landinu Angmar, þar sem hann safnaði kröftum og senti út njósnara.
Illu áætlanir hans voru á stórum hluta ástæða þess að landið Arnor var skipt í þrjú minni konungsveldi sem voru öll eyðilögð af krafti Angmar.
Meðan Hringjastríðinu stóð á, leyddi Norna-Kóngurinn heri Mordors í áras á Pellenor Völlum og var þar drepinn af Eowyn Dernhelm með hjálp frá Káti.
Hann hertók frá Gondor borgina Minas Íðil

Khamul the Easterling - Nazgúl lautinant

Sendiherra fólksins í Austrinu og Variaganna; Lautinant til Norna-Kóngsins og Annar meðal Nazgúlanna; Kröftugur galdrakarl í sínum lífstíma
Hann þjónaði Myrkraherranum í turni Barad-dúr í Annari-Öldinni og með meistara sínum, hvarf eftir bardagann í Gorgoroth. Við enda fyrsta árþúsund af Þriðju-Öldinni, birtist Khamul með Sauron í Dol-Guldur, og dvaldi þar meðan kraftur Saurons ókst leynilega. Eftir að Sauron fór aftur til Mordor, fór Khamul ásamt Adunaphel til Dol-Guldur, þar sem þeir áttu að halda kröftum Lórien í skefjum. Þegar Hringjastríðið byrjaði var Khamul sentur til að leita að Héraði, og mögulega til að finna Hringinn Eina. Khamul og hinir Nazgúlarnir eltu Hobbitana í gegnum Hérað en mistu slóðina þegar þeir fóru í gegnum Buckland.
Uppruni Khamuls eru huldir ráðgátu nema hann var einn af kynþáttunum handan Rhun í lengst austur í Miðgarði

Adunaphael the Quiet

Eftir að plágan hrjáði Erídaor í miðri Þriðju-Öld, var vörður Gondor um Mordor eyddur og senti Sauron Adunaphel til Mordor til að gera allt tilbúið fyrir endurkomu Saurons. Adunaphel dvaldi leynilega í Nurn til komu Norna-Kóngsins; sem markaði Nazgúl árásina á borgina Mínas Íðl. Fall hennar markaði enda hald Gondors á Mordor. Eftir komu Saurons til Barad-dúr var Adunaphel sentur til Dol-Guldur í Mirkviði
Varðmaður í skóginum; stundum leiðtogi illu aflanna í Mirkviði, og Kafteinn Dol-Guldur; ein af ‘Svörtu Örvunum’ hans er talin hafa verið fundin af manninum Bard, sem sló drekann Smaug

Akhorahil

Líkt og Norna-Kóngurinn, var Akhorahil einn af Númenor, og var spilltur af einum af Níu hringjum Saurons. Eftir fall Saurons í enda Annarar-Aldar, Akhorahil hvarf frá Miðgarði. Hann kom aftur eftir mörg ár og beið eftir endurkomu meistara síns lengst suður í Miðgarði.
Þegar Sauron kom aftur skipaði hann Akhorahil og hinum Nazgúlunum að setjast að í Mordor og gera það tilbúið fyrir komu hans.
Hann dvaldi í Mínas Morgúl þar til að Hringastríðið byrjaði, og hann var sentur með hinum Nazgúlunum að leita að Hringnum Eina. Eftir að hann missti hestinn sinn við Vaðið yfir Bruinen, flúði hann til Mordor og var gefin Fell Beast af meistara sínum

Dwaw of Waw

Einræðisherra Harad-manna; Svarti Kafteinn Korsaranna frá Umbar; einn af þeim fyrstu til að falla undir galdur Saurons, fékk góðvild Saurons með því að ná Harad undir stjórn hans með svikabrögðum
Hann byggði upp kröftugan Flota að Svörtum Skipum ætlað til að binda enda á Gondor
Með úrráðum hans voru hinir miklu Múmakil úr Suðurlöndunum tamdir og þjálfaðir fyrir stríð. Gylltir með brynjum og illum rúnum úr Svörtu Tungunni, með stór vígi á bakinu voru þeir látnir ganga Vestur í Bardaganum um Mínas Tírið

Hoarmnrath of Dir

Varðmaður Morannon (Myrkrahliðsins að Mordor); Kafteinn Tanna Mordors, turnanna við Myrkrahliðinu; sagður hafa notað Palantíri til að njósna fyrir Sauron og hafa samband við undirmenn Saurons, svo sem Saruman.
Hoarmnrath of Dir setti bölvun á Sauron áður en hann varð undir krafti Hringsins.

Indur Dawndeath

Indur Dawndeath var fæddur í Annari-Öldinni langt suður í Miðgarði, þar sem hann stjórnaði hitabeltis konungsríki þrátt fyrir vaxandi ógn Númenor. Eftir að hafa verið kastað úr hásæti sínu flúði hann til Múmakan og leitaði skjóls hjá fólki Saurons sem voru þar. Þar var honum boðið einn af Hringjunum Níu. Hann samþykkti, en þó að, með krafti hringsins hafi hann endurtekið bæði Múmakan og fyrrverandi konungsríki sínu var Indur núna þræll Saurons. Hann fylgdi Sauron til Mordor og í endanum á Annari-Öld barðist hann í fyrir hann í Bardaga Síðasta Bandalagsins. Hér var honum kastað niður og Nazgúlarnir hurfu með honum. Þegar Sauron kom aftur í Þriðju-Öld, komu Nazgúlarnir líka aftur. Indur stjórnaði nú Múmakan aftur og hélt landinu í ótta við meistara sinn. Meðan Hringjastríðinu stóð á, leyddi hann Múmakil árásina á Mínas Tírið
Kafteinn Barad-Dúr; Aðal varðmaður Mordor. Sagður hafa eitthvað Álfa blóð og hugsanlega skyldur Elrond, sem hann hatar og kennir seinasta “dauða” Saurons um

Ren the Unclean

Meistari Fenjanna; Varðmaður leynileiðanna inn í Mordor; spillti Fljóta-Hobbitunum, sem urðu eins og Gollum og þjóna Mordor nú í Dauðingjafenjum.
Það er trúað að með illu öflum hans hafi þeir dauðu grafnir í Dagorlad eftir Bardaga Síðasta Bandalagsins, gerðir að draugum sem reymdu Dauðingjafenin sem höfðu á mörgum árum skriðið yfir norður Dagorlad

Uvath the Horseman

Upprunalega Variagi frá Khand, Uvatha, eins og allt fólkið hans, var hann mikill hestamaður. Hann barðist í borgarstríðinu í Khand og endanlega sameinaði alla ættbálkana undir hans stjórn. Hann tók við gjöfinni um einn af Hringjunum Níu stuttu eftir að hafa gert þetta. Variagarnir voru notsamlegir bandamenn til Sauron verjandi austur og suð-austur landamæri Mordors og voru seinna góð bót við heri Mordors, ógnvæglegt og blóðþyrst orðspor þeirra eitt og sér setti ótta í marga óvini þeirra. Þegar Sauron féll í enda Annari-Aldar hvar Uvatha líka, en kom svo aftur með Sauron mörgum árum seinna. Hann endurtók stjón sína á Khand og víkkaði ríki sitt til Norður-Harad.
Reiðmaður Austrins; sendiboði og njósnari yfir Sléttur Róhans, sagður safna hausum Róhan-manna og skilja eftir hangandi í gerinum Fangorn.

Ring-Wraiths/Hringvomar

Upprunalega voru alir Nazgúlarnir kröftugir kóngar sem stjórnuðu mörgum löndum. Allir tóku við gjöfinni um einn a Hringjum Saurons: hringir sem gáfu meistara þeirra mikla galdrahæfileika og langt líf. Allir af þeim notuðu hringina sína til að betrumbæta og stækka konungsdæmi sín. En kraftar hringjanna voru keyptir á háu verði. Því að sami hringurinn sem gaf meistara sínum krafta og langt líf hækkaði líka viljann til að gera það sem Sauron vildi, þangað til að eftir mörg ár voru þeir þrælar sem Sauron gat stjórnað eins og hann vildi. Þegar Sauron hvarf í endanum á Annari-Öld hurfu Nazgúlarnir líka. Þegar Sauron kom aftur í Þriðju-Öldinni, komu Nazgúlarnir líka. Hvaða minnkandi dauðlegu eiginleikar sem höfðu haft aður en þeir hurfu voru allir farnir, og nú komu þeir sem hræðilegar skuggaverur, frægir í Þriðju-Öldinni sem Hringvomar. Þegar Frodo eyddi Hringnum Eina í Dómsdyngja, eyddust Nazgúlarnir með honum.

Heimildir : http://www.thelandofshadow.com/mordorgate/2darkservants/nazgul/nazgultext1.htm

Meira um Mordor
Fell Beast : http://209.35.123.30/mordorgate/2darkservants/fellbeast/fellbeast.htm
Dark Servants : http://209.35.123.30/mordorgate/2darkservants/servants2.htm
Dark Domains : http://209.35.123.30/mordorgate/1darkdomains/places2.htm