Fjanor, Funor, þýðir Andi elsdind, hét upphaflega Kúrfinnur, elsti sonur Finnva , hálfbróðir Fingólfs og Finnfinss, ein helsta sögupersóna, mestur allra Nolda, smíðaði Silmerlana, gerði uppreisn gegn Völum, vann hinn örlagaríka eið og leiddi Nolda aftur til Miðgarðs að sækja Silmerlana, féll í Stjörnuorustunni.

Fjanor náði lengst allra bæði í orðlist handar, hann var fróðastur bræðra sinna, andi hans brann sem logi. Fjanor var kornungur þegar hann gekk að eiga Nerdanéli, dóttur hins mikla smiðs Matans, af Matani lærða hann margt í málmsmíði og steina. Hún bar Fjanori sjö syni. Fjanor lét aldrei stjórnast af neinu öðru en logandi bálinu i hjarta sínu, alltaf jafn fljótráður og einþykkur, hann leitaði aldrei hjálpar né ráða eins né neins á Amanslandi, nema kanski fyrst í stað Neranélar hennar vitru eiginkonu sinnar.


Tekið úr Silmerlinum efitr J.R.R. Tolkien