Ég hef séð hérna greinar um stakar persónur,allskonar tegundir dýra og manna og jafn vel byggingar.
En ég hef aldrei séð grein um HOBBITANA sjálfa
hversvegna ??? nú auðvitað vegna þess að við vitum allt um þá.
Eða hvað….
So here it goes.
Hobbitar eru líklega ein grein manna, þeir eru smávaxnir tvö til fjögur fet,
og þeir eru “mannfælnir” þeir skipta sér eins lítið og þeir geta
af stóra fólkinu(menn) eða álfum, þeir eru heimakærir friðelskandi
(aðeins tvær orustur er vitað um: orustan á grænuvöllum (1147) og orustan við árbakka(1419)
félagslinnt fólknú eiga þeir aðalega heima á Héraði og í brý þótt fyrrum hafi þeir verið um allan miðgarð,þó aðalega á villilöndum.
fyrrum voru aðalega til þrjár ættir:Stýrfætlingar:skólausir smágerðari og minni en hinir héldusig að mestu í hálendi.
Stumpar: bjuggu á bökkum andvins og voru ekki jafn mannfælnir.
Glóskinnar: voru fámennari enn hinir og bjuggu norðar og áttu vin bertra með álfa.
Tímatal Hobbita miðast við 1601 að Gondors tímatali þegar Hobbitar
yfirgáfu Brýhrepp og settust að í Héraði. tímatalið kallast kallast “Rímatal Héraðs”
——————————————— ———————
Um Hérað
Hérað er um hundað og tutugu mílna svæði frá Brúnavíninu að ytri ásum.
Hérað er skipt í fjórðunga þ.e. Norður Suður Austur og Vestur fjórðunga
——————————————– ———————-
Hobbitar yfirleitt
Mikill veikleiki Hobbita er að þeim er alveg sama um allt sem gerist utann héraðs.
Hobbitar eru viljafasstir og geta svellt sig lengi þótt þeir séu ekkert að sína það.
Hobbitar reykjamykið þeir nota reykjurina (vestmannslauf)
og reikja úr pípum.
Mesti styrkur hobbita er sakleisið (held ég) það myndar skjöld við áhrifumm
hinns illa þannig að hobbitarnir þola hringin eina betur enn nokkur önnur vera (kannski fyrir utan dverga).
——————————————— ———————
Mikilvæg ártöl*
0:Hobbitar fara yfir brúnavinið og mynda hérað.
869:Djagjall fynnur hrinnginn eina
1070:finnur Tóbaldur Gjallandur Reikjurtina
1147:Orustan á Grænuvöllum
1341:Bilbó leggur af stað í ævintírinn og hringurinn finns
1401:Kveðjuveisla bilbós
1418:Hringnumm eytt
1420:Sómi giftist Rósu
1421:Elanor dóttir sóma fæðist fróði siglir yfir hafið
———————————————— ——————
Heimildir
Hringadróttinnssaga I og III
————————————————– —————-
Ég vona að þið höfðuð gott og gaman af
og gjöriðiso vel ekkert skítkasst
Ég hef yndi af vinnu…