Hér ætla ég að hafa stutta fræðslugrein um Ernina Gwaihir,Landroval og Meneldor. Ég mun aðalega fjalla um Gwaihir en segja svo stutt um hina tvo. Vonandi verður þetta fræðandi grein fyrir ykkur því að það er markmið mitt í þessari grein. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að rita um Ernina er sú að það er svo lítið fjallað um þá í Lord of the rings bókunum og vona því eins og áðan að þetta verði bæði fræðandi og skemmtileg grein.




Gwaihir vindadróttinn:

Mestur af Ernunum meðan að hrinastríðinu stóð yfir. Gwaihir hafði skarpa sjón og var snarastur í snúningum hina miklu Arna. Hann var stór og nógu sterkur til að bera fullvaxinn mann. Gwaihir var greindur og fær í að tala tungumál.

Gwaihir var kominn af Erninum Thorondor,Mesta Erni allra tíma. Hann átti bróðir að nafni Landroval. Þeir lifðu í norður Þokufjöllum og höfðu marga aðra erni í sinni þjónustu.

Um sumarið árið þrjúþúsund og átján,Gandalfur hinn grái spurði Ráðagest hinn brúna að senda orð til fuglana hvað þeir gætu lært af áætlunum óvinarins. Hinir miklu Ernir flugu langt og víða til að safna saman fréttum af Hringvomunum nýju og hvað Orkarnir og vargarnir höfðu safnast saman og flótta Gollum frá Mirkviði.

Gwaihir fór til Ísarngerði til að færa Gandalfi þessar fréttir. Snemma átjánda September, fann hann Gandalf í haldi Sarúmans á turni Orthanc. Gwaihir bar Gandalf burt, og þegar vitkinn sagðist þurfa hest,Gwaihir lét hann niður í landi Róhan.

sautjánda febrúar,árið þrjúþúsund og nítján,var Gwaihir að leyta að honum af óskum Galadríelar þegar hann fann hann á toppi Silvertine. Gandalfur hafði tortímt Balrogginum í orrustunni á fjallinu. En inngangurinn að Endalausa stiganum var skemdur og ómögulegt að flýja af fjallstindinum. Gwaihir einu sinni en bar Gandalf og fann að byrgðin var ekki eins létt, Gandalfur var endurfæddur sem Gandalfur hinn hvíti.

Örninn bar hann til Lotlóríen og að vitkans björguninni flúði hann til að leita fréttum að föruneytinu. Aragorn og Legolas sáu hann báðir vafra um Emyn Muil. Gwaihir snéri aftur til Gandalf með þær fréttir að Káradúkur Brúnbukkur og Förungur Tóki væru í haldi Uruk-hai Orka.

Gwaihir og hans bróðir Landrovan leiddu mikla fylkingu Arna til orrustuvöllinn Morannon tuttugasta og fimta mars,árið þrjúþúsund og nítján. Þeir steyptu sér til orrustu við vængjuði Hrinvomana,en Hringvomarnir flýðu þegar Sauron skypaði þeim að flýja til Dómsdyngju þar sem Fróði Baggi stóð í eldum fjalsins með hringinn. Eftir að hringnum var eytt,gjöreygðilagðist Dómsdyngja og Fróði og Sómi voru strandaðir á grjótkletti meðan hraunið seyttlaði hjá og askan féll. Gandalf spurði Gwaihir hvort hann gæti borið hann í þriðja og seinasta sinn. Fylkingufleiri með Landroval og Meneldor,Gwaihir hóf sig skjótt á loft til Dómsdyngju og með hans hvössu sjón kom hann auga á hobbitana í gegnum reykinn. Ernirni báru þá upp og flugu með þá burt í öryggi.





Landrovan:

Hinn mikli örn af Þokufjöllum. Landrovan var bróðir hins mikla Örn,Gwaihir the Windlord. Þeir voru komnir af Thorondor, hinum miklasta Erni allra tíma. Gwaihir og Landrovan lifðu í norður Þokufjöllum og höfðu marga aðra Erni í sinni þjónustu.


tuttugasta og fimta mars,árið þrjúþúsund og nítján,Gwaihir og Landrovan leiddu hóp af Ernum til orrustuvöllinn Morannon við Mirkrarhliði.Landrovan flúði með Gwaihir og Meneldor til Dómsdyngju til að bjarga Fróða Bagga og Sóma Gamban fyrir gjöreyðing leiftrandi fjallinu.





Meneldur:

Mikill örn af Þokufjöllum. Tuttugasta og fimta mars,árið þrjúþúsund og nítján, Meneldur fór með í fylkinguni til orrustuvöllinn Morannon við Mirkrahliðið. Við gjöreyðingu Dómsdyngju,Meneldur far fenginn til af fara til Dómsdyngj og bjarga Fróða bagga og Sóma Gamban af því að hann var svo snar í snúnigum.





Svona hljóðaði þessi grein og endilega komið með ykkar álit.

Heimildir:/www.tuckborought.net/.

*J*D*M*