Enturnir Quickbeam,Fimbrethil,Beechbone og fleiri! Ég ákvað að fjalla um Enti og koma þar við þeir Beechbone,Fimbrethil,Leaflock,Skinbark og Quickbeam en ekki Treebird.Vona að þetta verði skemmtileg grein því hún er vel fróðlega að vissu leiti fyrir marga og örugglega frábær skemmtun allavega fyrir þá sem hafa lesið hana hjá mér(ekki neinir í ættinni!!!).

Quickbeam:

Bráðviður var fyrsti Enturinn til að ákveða sig hvort hann færi til móts við Saruman,og tók þátt í gjöreyðingu Ísarngerðis.


Bráðviður var hár,sveigjanlegur Entur með slétt skinn,rauðleitar varir,og grá-græn hár. Á meðan að hringastríðið stóð yfir,hann var tiltölulega ungur af Enti að vera,þó hann væri örugglega nokkur þúsund ára gamall. Bráðviður hló iðulega og hafði gaman af því að syngja. Þegar á öllu er botninn hvolft þá var hann fljótfær af Enti að vera af því að hann hafði einu sinni byrjað að spyrja spurningu en sagt svo spurt svo bara enda á henni. Hann drakk líka skjótt.

Upphaflega lifði Bráðviður vestur af Ísarngerði á klettasillum fjallana og var einn af Skinbask's fólkinu. Rowan tréin voru gróðursett nálægt hans heimili þegar Bráðviður var ungur Entlingur/Entling,og hann myndi koma til með að elska þau mest af öllum trjám. En einn dag fann Bráðviður sín rowan tré liggja dáinn,höggvin niður af Orkum Sarumans.

Skinbark var særður af Orkum og hörfaði lengra upp klettasillurnar á fjöllunum. Bráðviður fór líka af þessu svæði og færði sig nálægt Derdingle í Fangorn skógi. Hann lifði undir grænum árbakka með tandurhreinum læk. Það voru rowan tré hringinn í kringum heimili hans og mosagróinn steinn innfyrir.


Þrítugasta febrúar,þrjúþúsund og nítján,Bráðviður mætti á Entmót sem Trjáskeggur/Treebird kom saman til að ákveða hvað gera skuli við Saruman,þessir Orkar höfðu eyðilagt mörg tré í Fangorn. Bráðviður gerði upp hug sinn og ákvað að þramma til móts við Saruman á fyrsta degi og sagði að vera lengur á Entmótinu. Trjáskeggur kynnti Bráðviði fyrir Pípinni og Káti,og Bráðviður tók þá Hobbitana heim til sín og hélt félagsskapinnum upp á meðan að Entmótinn yfir stóðu.

Síðdegis annan mars,ákvöddu Enturnir að fara til stríðs. Bráðviður heyrði í þeim og bauð Pípinni og Káti að koma með í fylkinguna. Þegar þeir höfðu loks náð til Ísarngerðis, Bráðviður sá Saruman nálægt hliðinu. hann hrópaði, “Trémorðingjinn,trémorðingjinn!” (“The tree killer,the tree killer!”) og hljóp á eftir Sarumani,næstum því að ná honum áður en hann læsti sig inní turninum Orthanc.

Enturni brutu niður veggina í kring um Ísarngerði og gjöreyddu vélbúnaðinum og fylltu neðanjarðar jarðgöngin af vatni. Eftir á,Bráðviður stóð með fæturnar við stigan á Orthanc til að ganga úr skugga um að Saruman myndi ekki sleppa.

Eftir hringastríðið,Trjáskeggur ákvað að sleppa Sarumani,og lykillinn af Orthan var fenginn Bráðviði. Tuttugasta og annan ágúst,árið þrjúþúsund og nítján,lét Bráðviður Aragorn fá lyklana þegar konungurinn heimsótti Ísarngerði með Pípinni og Káti og hinum meðlimunum úr föruneytinu.


Hann er líka kallaður Bregalad á Sindarin.




Beechbone:

Fangorn Entur. Beechbone var hár og myndalegur Entur. Hann var brunnin til dauða af tærum eldi í orrustunni við Ísarngerði um nóttina þríðja til fjórða mars,árið þrjúþúsun og nítján. Hans nánustu voru keyrðir áfram af dauða hans og tvöfölduðu ágirni sína í að gjöreya Ísarngerði.



Fimbrethil:

Entvífin sem Trjáskeggur elskaði. Þegar Fimbrethil var ung Entvíf, hún var dýrleg og léttfætt. Og þegar hún varð eldri,varð hún língrös og brún með skrælnuð gulllituð hár og rauðan vanga, en Trjáskeggur vann en yndisleika hennar og fegurð. Fimbrethil fór ásamt öðrum Entvífum Frá Entunum og viltu skógunum á austurbakka Andurin í fallegri garða. Um tíma döfnuðu þau vel,en þegar Trjáskeggur fór í austur að leyta eftir Fimbrethil á tímum hringastríðsins um síðasta bandalag við hana,fann hann landið og að garðarnir höfðu verið eyðilagðir niður í brún lönd og Fimbrethil og Entvífnar horfnar. Það er ekki vitað um hvað gerðis fyrir Entvífnar. Þær höfðu kanski týnt lífinu, eða þá að þær höfðu þá vafrað lengra í austur. Þegar Trjáskeggur byrjaði að þramma til móts við Ísarngerði annan mars,árið þrjúþúsund og nítjan,sagði hann að hann hefði langað til að sjá Fimbrethil bara eitt sinn en(“one last tima”).




Leaflock:

Fangorn Entur.Leaflock var einn af þeim elstu Entunum í Fangorn í enda þriðju aldar. Leaflock,Skinbark og Trjáskeggur voru einu Enturnir eftir sem first komu á Mið-garð. Á meðan að hrinastríðinu stóð yfir,varð Leaflok kyrrlátur og og verða meira svona trjálegur. Hann stóð einn á engi og blundaði meðan yfir á sumarinu stóð. Í fyrstu vildi hann ekki vaka um vetrar tímann,yfirleitt breyttist hann ekkert á sama staðnum í eitt ár. Hann var hulinn í lauvskrýddu hári.




Skinbark:

Fangorn Entur. Skinbark var einn af þeim fyrstu Entunum á Mið-garði. Í lok þriðju aldar,aðeins hann,Leaflock, og Trjáskeggur sem eftir voru af hinum upprunalegu Entum. Skinbar lifði vestur af Ísarngerði á klettasillum fjallana. Orkar Sarumans lögðu svæðið í algjöra auðn,höggvandi niður tréin og drepandi Enturna. Skinbark var særður af Orkum og vafrað lengra klettasillu fjallana til að lifa í kring um fuglana hans uppáhalds. Hann neitaði að koma niður.




Þetta varð svona það helsta um þá Enturna og sem ég skrifaði um og endilega segið álit ykkar á þessu. Meðan ég man vilja kanski sumir koman með í aliti sínu ef þetta verður samþykkt segja mér hvað ég ætti kanski næst að skrifa um allavega koma með uppástungur og ég reyni að gera eitthvað í málinu.


Heimildi:/www.tuckborought.net./

*J*D*M*