Arador var afi konungsins Elessar og sonur hans Araþorn giftist konunni Gilrúnu hinni fögru. Ól hún honum son að nafni Aragorn er var verðandi konungur Gondors. Þegar Aragorn var ungbarn fór faður hans Araþorn í herleiðangur með Elrondsbræðrum móts við orkaflokk,Araþorn lét lífið í þeim leiðangri,þá var Aragorn fluttur í vörslu til Elronds og ól Elrond Aragorn upp sem son sinn og elskaði hann afar heitt. Hann fór með nafnið Estel sem merkir“von” í Rofadal svo hann kæmi ekki neinum í hættu í kringum hann því það voru margir sem vildu fá verðandi konung Gondor feigan.




Þegar Aragorn var orðinn tvítugur að aldri kom Elrond að honum og nefndi hann réttu nafni,fékk honum hring Barhírs,þriðja ættstofn manna,og brotinn úr sverðinu Narsíl. Enn veldissprota Annumínas-ríksfékk hann ekki fyrr en hann hefði unnið til meiri dáðar.
Stuttu síðar er hann var aleinn á gangi í skóginum og lék á alls oddi og söng. Honum fannst öll veröædinn yndisleg og söng áfram vonglaður. Og meðan hann söng,sá hann unga mey gangandi á grasinu milli hvítra birkistofna. Hann nam staðar undrandi og hélt að hann væri að dreyma eða öðlaðst hæfni farandsöngvara sem geta látið það sem þeir syngja um birtast fyrir sjónum áheyranda. Sem snöggvast starði hann á hana og hélt að hún myndi hverfa svo hann hrópaði “Tínúvíel, Tínúvíel” rétt eins og Beren hafði hrópað á álfadögum forðum. Þá sneri stúlkan sér við og brosti og hún spurði hann:“Hver ert þú? Og hver vegna kallarðu mig þessu nafni?” Og hann svaraði: “Vegna þess að ég hélt í raun að þú værir Lúþíen Tínúvíel,sem ég var að syngja um. En sértu ekki hún,hlýturðu að vera lifandi eftirmynd hennar.
”Margir hafa sagt svo,“svaraði hún alvörugefin. ”En ég ber ekki nafn hennar,þó svo kunni að fara að örlög mín verði lík henni. En hver ert þú?“ ”Ég hef verið kallaður Estel,“ svaraði hann. ”En ég er Aragorn Araþornsson,erfingi Ísildurs,höfðingi Dúndana. Þá hló hún glaðlegaog sagði: “Þá erum við fjarskyldir ættingjar. Því að ég er Arven Elrondsdóttir,einnig kölluð Undómiel Aftanstjarna. Hann hafði aldrei séð hana svo hann undraðist hví Elrond og synir hans höfðu aldrei minnst á hana? Og spurði hvort Elrond hafi þá geymt hana í fjárhirslunni allan þennan tíma. Nei svaraði hún og sagðist hafa verið í móðurlandi sínu langt í burtu handan fjallana,Lotlóríen. Þá varð Aragorn hugsi,hann hafði lifað í tuttugu ár og hún virtist ekki mikið eldri. En Arven leit í augu hans og sagði: ”undrastu ekkert! Því börn Elronds hafa líf Háálfa.
Þá fór Aragorn hjá sér,því hann sá álfablikið í augu hennar og að hún bjó yfir margra ára visku. En frá þeirri stundu elskaði hann Arven Undómíel dóttur Elronds.
" Á næstu dögum varð hann þögull móðir hans sá að það var eitthvað óvenjulegt var að og þegar hún gekk á hann um það,sagði hann henni loks frá Arveni og fundi þeirra í rökkri trjánna. Gilrún sagði að hún væri honum miklu æðri og ofviða,að hún væri nú fegrasta lífveran á öllu jarðríkinu. Hann væri bara smá akorn meðan hún væri stór eik fulla af visku og margra ára gömul. Elrond las og skildi hörtu og sá að eitthvað hrjáði Aragorn svo hann for loks á fund við hann. Aragorn hélt að móðir hans hefði sagt honum alla sólarsöguna en svo vara ekki,Elrond sá á augum hans hvað var að og sagði að hann fengi ekki að giftast Arveni nema að sá maður yrði að vera bæði konungur Arnor og Gondor. Eftir þetta urðu dagar Aragorns daprir og þreyttir það var alltaf alvörusvipur á andliti hans og hann hélt að hann þá að lokum bara reika um allt hrjáðugt landið uns yfir líkur.



Loks fór hann í hættuför og gerðist rekkinn úr norðri,foringi Dúndanana,vann sér mikillar dýrðar og hetju dáðir og reikaði loks inn í landið Lotlóríen en þar var Arven í heimsókn í móðurlandi sínu. Þau hittust þar og var Arven þá búinn að gera upp hug sinn og hún vildi vera með Aragorni þangað til hann myndi deyja. Ekki fyrir svo löngu eftir það þá sögðu þau Elrondi hvað Arven ákvað að gera og varð þá Elrond sár og svektur. Svo stuttu eftir þetta byrjar Hringadróttinssaga og ætla ég hér að lýsa hverni Aragorn og Arven deyja.



Aragorn fór í grafhýsið og brendi sig lifandi en Arven fór á Amroðshól í Lotlóríen ríki þar sem allir voru farnir og lagði sig niður og var þar þangað til hún dó í sinni grænu gröf. Þau áttu son sem hét Eldaríon og dætur en Eldaríon tók við hásætinu í Mínas Tírið borg.

JDM.*******