Jæja hér eru svörin ef það eru einhverjar villur í þeim endilega leiðréttið mig. Svörin þurfa ekki að vera jafnákvæm og ég hef þau bara að þau skili svarinu.



The Silmarrillion:

1.Hver Feanor og hvað gerði hann?(eitthvað merkilegt)
Svar: Feanor er sonur Finwes, og er smiður hinna frægu Silmarilliona. Nafnið Feanor merkir Spirit of Fire. 3 stig

2.Nefndu 5 Vali?
Svar: Manwe, Mandos, Orome, Aule, Yavanna, Varda, Ulmo, Nienna, Turgon og Melkor(EX-vala). 5-10 stig(1 stig fyrir hvern Val yfir 5)

3.Hvað heitir foringi Balrogana?
Svar: Gothmog lord of Balrogs. 4 stig

4.Hver er Melkor og hvað er hitt nafnið hans?
Svar: Melkor var Vali, eftir að hann rændi Sillmarillionunum var hann kallaður Morgoth (The Enemy) 3 stig

5.Hvernig dó Fingolfin?
Svar: Eftir að vera hrakinn úr Nargothrond hóf hann einvígi við Melkor og féll hann undir hamri Melkors Gronds, kom Thorondor konungur arnana og fór með líkið uppá fjallið Crissaegrim. 3 stig

6.Hver er Manwe?
Svar: Manwe er konungur yfir allri Arda og einnig bróðir Melkors, hann hlýðir undir Eru. 2 stig

7.*ég biðst fyrirgefningar á þessari spurningu hún átti að hljóða svona:
Nefndu 3 börn Fingolfs.
Svar: Fingon, Turgon og systir þeirra Aredhel. 3 stig

8.Hvað eru The Sillmarillions?
Svar: The Silmarillions eru gersemar gerðar úr ljósi The Two Trees of Valinor smiður þeirra var Feanor. 2 stig

9.Hver er Ungoliant?
Svar: Ungoliant var risakönguló sem hjálpaði Melkor að stela Sillmarillionunum, enn eftir að hún réðist á hann sigaði hann Balrogunum á hana, átti hún mikið af afkvæmum t.d Shellob. 3 stig

10.Hvernig dó Melkor?
Svar: Tæknilega dó hann ekki honum var varpað inn í The Void.3 stig

11.Hver er Thingol?
Svar: Thingol er konungur Sindaranna og eiginmaður Melian, saman áttu þau Luthien Tinúviel. 2 stig

12.Hvað heita álfa ættbálkarnir?
Svar: Það eru Teleri, Noldor og Sindar. Eldar er ekki ættbálkur það er bara nafnið sem Orome gaf þeim. 3 stig

13.Hver er faðir Galadriel?
Svar: Það er Finarfin sonur Fingons(held ég). 4 stig

14.Hvað heitir skapari dverganna?
Svar: Aule the Maker. 4 stig

15.Hvað heitir sá sem bjó til allt og alla?(sá eini)
Svar: Hann heitir Eru eða Ilúvatar. 2 stig


The Hobbit:

1.Hvað heitir foringi dvergana(sem ferðast með Bilbo)?
Svar: Thorin son Thrain son Thrainn. 3 stig

2.Hvað hét Drekinn?
Svar: Hann heitir Smaug. 2 stig

3.Hvað heitir dverga borgin sem Drekinn tók?
Svar: Hún hét Erebor. 3 stig

4.Hver er Bard og hvað gerði hann? (eitthvað merkilegt)
Svar: Hann er afkomandi Girions lord of Dale, hann skaut ör beint á veikastað Smaugs og drap hann. 4 stig

5.Nefndu 5-13 dverga sem ferðuðust með Bilbo.
Svar: Thorinn, Dwalin, Balin, Kili, Fili, Dori, Nori, Ori, Oin, Gloin, Bifur, Bofur og Bombur. 5-13 stig

6.Hvað heitir móðir Bilbos?
Svar: Belladonna Took/Baggins. 4 stig

7.Hvað heita tröllin sem taka dvergana og Bilbo?
Svar: William, Bert og Tom. 5 stig

8.Hvaða stöðu gegndi Bilbo í ferðinni?
Svar: Sem happatala og Burglar/innbrot þjófur. 3 stig

9.Hvar fékk Bilbo Sting?
Svar. Í helli tröllana, einnig fundu þeir Glamdring og Orcrist, þessi sverð voru notuð í the Goblin Wars. 4 stig

10.Hver er Beorn?
Svar: Hann er shapeshifter sem hjálpar (dverga)föruneytinu mjög mikið, einnig mikill dýravinur. 3 stig

11.Hvað heitir bardaginn sem skeður í endan?
Svar: Battle of the Five Armies. 3 stig

12.Hvað heitir hættulegi skógurinn sem þeir ferðat í gegnum?
Svar: Mirkwood. 2 stig

13.Hvar var veiki staðurinn á Drekanum?
Svar: Vinstra megin á bringunni. 3 stig

14.Hvað heitir álfa konungurinn í skóginum?
Svar: Thranduil. 4 stig

15.Hvað heitir konungur Arnanna?
Svar: Gwahir 4 stig


Jæja þá endar þetta ég vona að ykkur gekk vel.

1-15 stig: að leika sér

16-30 stig: veit ýmislegt

31-50 stig: áhugamaður

51-60 stig: alger Tolkien proffi

60+ stig: þú ert svo góður að þú hefðir getað skrifað bækurnar :)

Takk fyrir þáttökuna.
Ég vona ad thid hafid skemmt ykkur við að leita að svörunum.

boggi35