Grein...... (Saga Ördu) Jæja, jæja. Eftir svoldið hlé hef ég ákveðið að koma aftur með
eitthvað bitastætt efni handa ykkur fellow hugurunum. Þetta
hér er Basically dagatal sem ég gróf einhverstaðar upp og
Þýddi. Sem telur upp allt það sem gerðist í heimi Tolkiens,
alveg þangað til að Hobbitinn byrjar:

—————-
Ár Valanna
—————-

Ár/Atburður

11 Valarnir og Majarnir koma til jarðarinnar og vor Ördu byrjar.

1500 Lambarnir Háglór og Háblár (eðavarþaðeggiannas?)
eru smíðaðir til að gefa heiminum ljós

3400 Melkor eyðileggur Lampana og vorið endar

3450 Valarnir hörfa til Amanslands og Miðgarður stendur í
ljósaskiptum.

3500 Javanna og Níenna búa til Trén Tvö og ár Trjánna byrja

—————
Ár Trjánna
—————

1000 Javanna spáir fyrir um börn Alföður, og Varda byrjar að
smíða stjörnurnar

1050 Fyrstu Álfarnir verða til við bakka Lake Cuivienin(ekki fara
ð væla)

1085 Ormar uppgvötar álfana.

1099 Melkor er hlekkjaður og farið með til Valalands sem
fangi

1101 Álfunum er boðið til Valalands

1130 Elvi (Þingólfur) hittir Melian í skógum Nan Elmoth

1133 Vanjar og Noldar koma til Valinor

1179 Fjanor fæðist

1400 Melkor er leistur úr hlekkjum

1450 Fjanor smíðar Silmerana

1495 Myrkvun Valalands og Brottför Nolda

1500 Sól og máni verða til

——————
Fyrsta öld
——————

1 Fyrstu Noldarnir koma aftur til Miðgarðs. Fjanor er drepinn
og fyrstu mennirnir vakna í Hildórien. Álfarnir byrja þeirra löngu
bardaga við Morgot

75 Umsátrið við Angband

100 Nargothrond er stofnað

126 Gondolin er fullgert

305 Finrod Felagund (héðan í frá nota ég ensk nöfn)
uppgvötar mennina

345 Aredhel og Maeglin snúa aftur til Gondolín

445 Beren fæðist

463 Túrin fæðist og Beren og Lúthíen hittast í fyrsta sinn

468 Sauron fangar Finrod og Beren, Finrod deyr, Lúthíen
bjargar Bereni

471 Fingon er drepin af Gothmog, Höfðingja Balroggana.
Húrin er fangaður af Morgot, og Tuor fæðist

495 The sack og Nargothrond. Túrin horfir máttvana á

498 Dauði Túrin, Glaurung og Níenor

502 Beren og Lúthíen deyja

503 Thingol er drepin af Dvergum, og Melian fer frá Beleriand

510 Fall Gondolin og dauði Turgon. Glorfindel drepur Balrog
sem drepur hann(mér hefur alltaf fundist það freaky). Tuor,
Idril og Earendil flýja

575 Earendil kemur til Valinor

583 The War of Weath. Silmerarnir glatast. Beleriand er
eyðilögð og Morgoth er sigraður

—————
Önnur öld
—————

32 Stofnun Númenor. Elros sonur Earendils (og bróðir
Elronds minnir mig) er fyrsti kongur.

600 Fyrstu skip Númenora snúa aftur til Miðgarðs

1000 Sauron kemur sér fyrir í Mordor og byrjar á byggingu
Barad-Dúr

1500 Fyrstu Máttarbaugarnir eru smíðaðir

1600 Sauron smíðar hringinn eina

1697 Rivendell er stofnað.

2250 Fyrsti Nazgúlinn kemur fram á sjónarsviðið.

3261 Ar-Pharazon kemur með Sauron til Númenor sem fanga

3319 Fall Númenors

3320 Elendil og synir hans Isildúr og Anarion stofna Gondor
og Anor

3441 Sauron er sigraður af síðasta bandalagi manna og álfa

—————
Þriðja öld
—————

2 Isildur er drepinn og hringurinn týnist

109 Elrond og Celebrien gifta sig

241 Arwen fæðist

1000 Istararnir koma til Miðgarðs

1409 The Witch King of Angmar terróríserar Norður héröðin

1601 Hérað er stofnað

1980 Dvergarnir í Moría vekja Balroggin (Durin's Bane)

2463 Sméagol finnur hringinn eina

2510 Róherrarnir er gefið landið Calehardon (Rohan) with the
Oath of Cirion and Eorl

2759 Sarúman flytur til Orthanc

2770 Smaug sest að í Fjallinu eina

2851 The White Council uppgvötar að Særingarmaður í Dol
Guldur er Sauron

2890 Bilbó fæðist

Þar hafið það. Þetta hér er að mestu til gagns og gamans, en
ef þið viljið gagnrýna þessa þýðingu er ykkur það velkomið.

Kærar kveðjur, HackSlacka
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi