Alan lee fæddist og ólst upp í Middescx í Englandi árið 1947, Þegar hann var ungur var hann ákveðin í að verða listamaður. Eftir nám í Ealing school of art ákvað hann að mynd skreyta bækur því að hann elskaði ævintýri og heillaðist af því hvernig fólk dáðist af þessum bókum og eyddi tímunum saman fyrir framan þær. Alan Lee fylgdi í fótspor Arthur Rackham og Edmund Dulac meisturum listarinar frá 19 öld.
Alan Lee vann við gerð Hringadróttinssögu og teiknaði mikið að skissum einnig eru margar myndir í Hugarlendur Tolkiens bókinni eftir hann. Þegar Alan Lee vann að myndskreytingu Hringadróttinssögu var hann að gefa einskonar leiðsögn um hana án þess að trufla eða rugla þá mynd sem höfundurinn er smásaman að af mikilli natni að byggja upp í huga lesenda. Honum finnst að hann að hann fylgdi í humátt á eftir söguhetjunum í öllu þeirra lífsstríði en nálgaðist þær þó varanlega þegar mikið var um að vera í návígi, án þess þó að halda sjálfur of sterkt fram sínum eigin áhersluþáttum.
Prenttæknin hjálpaði honum. Myndaörkum skyldi skotið inn með 16 eða 32 bls. millibili. Því var hann fegin, þannig losnaði hann við þá þraut að velja myndefnið, hann varð að fylgja því sem stóð á næstu síðu og fór það vel saman við þá hugmynd hans sem listamaður að eiga ekki alltaf að eltast við að skreyta hápúnkta sögunnar.
Texti Tolkiens er svo gnægtafullur, að varla er nokkuð blaðsíða í verkum hans sem ekki býr yfir einhverjum göldrum, unaðslegum eða hræðilegum , en líka eru setningar svo fagurmótaðar og upplyfta að tilraun listamanns til að tjá þær verður ei nemur svipur hjá sjón. Tolkien skapaði heilan heim langt handan við sjálfa frásögnina. Þegar saman koma kröftugar landslagslýsingar hans og styrkar stoðir sögu og sagna, gerir hann Miðgarð svo ljóslifandi fyrir okkur, að við erum frjáls í ferðalög í honum hvert sem við viljum með hugmyndarfluginu.
Alan Lee fannst dásamlegt þegar honum var fólgið að myndskreyta hundrað ára afmælisútgáfu Hringadróttinssögu, bók sem greyp hann föstum tökum við fyrir lestur og hefur sterk áhrif á allt hans líf í aldafjórðung.
Alan Lee hefur að auk þess myndskreytt bókina Hringur Tolkeins eftir David Day og er nú að myndskreyta Hobbitann (var).


Kv. jovin
Ég gaf ykkur von sem varð að vonbrigðum…