Kynningaþáttur Starz

Þegar ég sat fyrir framan tölvuna núna í dag (6 jan.) heyrði ég
allt í einu lag úr hringadróttinssögu. Ég þýt af stað, og verð
ekki fyrir vonbigðum þegar ég kemst að því að þetta var
kynningaþáttur um LoTR:TTT á vegum Starz.

Þátturinn skiptist í kafla, og meðal þeirra má nefna Emin-Muil,
Rohan og Fangorn. Í hverjum kafla voru sýnd brot úr myndinni,
brot af tökustað og viðtöl. Viðtölunum var háttað þannig að t.d.
það var talað um Frodo, Sam and Gollum í Emin-Muil, og
Aragorn og Eowyn í Rohan í staðinn fyrir það að viðtölunum
væri troðið hverju á eftir öðru.

Sagt var frá hverjum stað í byrjun hvers kafla. Þannig að t.d. í
byrjun Emin-Muil var sagt að Frodor & Sam væru þar, og þar
hittu þeir veruna Gollum. Meðal þeirra sem viðtöl voru af eru
Peter Jackson, Ian McKellen, Eljah Wood, Andy Serkins og
þannig mætti lengi telja.

Kynningarmyndbandið var svosem fínt, en þó myndi ég ekki
því nema ***/*****. Ég því miður get ekki skrifað allt of langa
grein um stutt kynningarmyndband svo…

kv. Amon