The Ring of Barahir Ég ætlaði að setja þetta á korkinn þar sem að þetta er ekki mjög merkilegt en þetta kemst mikklu betur til skila með myndinni svo að ég vona að þetta verði samþikt sem grein.

Hérna kemur smá brot úr the Lay of Leithian sem að lýsir því þegar að Beren heldur upp hring föður síns Barahir þegar hann hittir Thingol fyrst.

Twist not thy oaths, O elvish king,
like faithless Morgoth! By this ring-
the token of a lasting bond
that Felagund of Nargothrond
once swore in love to Barahir,
who sheltered him with shield and spear
and saved him from pursuing foe
no Northern battlefields long ago-
death thou canst give unearned to me,
but names I will not take from thee
of baseborn, spy, or Morgoth’s thrall!
Are these the ways of Thingols hall?’
Proud are the words, and all there turned
to see the jewels green that burned
in Beren’s ring. These Gnomes had set
as eyes of serpents twined that met
beneath a golden crown of flowers,
that one upholds and one devours:
the badge that Finrod made of yore
and Felagund his son now bore.


Það sem að mér fannst áhugavert við þetta er að í myndinni er Aragorn með hring sem eru tveir snákar og grænn demantur. Skuggalega líkur hringnum sem er lýst í ljóðinu. Ég fór á www.noblecollection.com og viti menn þar fann ég mynd af hringnum og hann heitir meira að segja the Ring of Barahir. Aragorn er náttúrulega afkomandi Berens þannig að ég býst við því að hringurinn hafi getað gengið í erfðir allt til þriðju aldarinnar. Ég mynnist þess samt ekki að það hafi staðið í bókinni að Aragorn hafi haft hring Barahirs. Allavega mér finnst þetta vera flott framtak hjá Peter Jacson og félögum að láta Aragorn hafa þennan hring. Það myndar tengingu við the Silmarillion og forsögu Middle Earth.
Lacho calad, drego morn!