hvernig er ykkur að litast á þessa hármodel grein sem eg setti inn?
er þetta einthvað sem þið mynduð vilja hafa áfram(þeas að eg óska eftir modelum, og þið fáið frítt klipp,lit whatever)?

eg hef fengið mjög góðar undirtektir og marga pósta um að fá að koma og það hafa fleyri viljað koma en eg hef pláss fyrir.

en þannig er, að svona listi kemur á hverju vori og hausti, og eg spir hugarar góðir, viljið þið leggja namsmönnum hársnyrtiskólans lið og koma frítt í klippingu, litun, perm, daggreiðslur, blástur og so on?

nuna eru eingöngu þrjar stöður lausar fyrir það sem eg var að auglisa,
nóvember

23. Blástur dama

29. *Klipping og litur, PRÓFMÓDEL mætir til undirbúnings fyrir próf.

30.*Permanett, PRÓFMÓDEL mætir til undirbúnings fyrir próf

*, talað um hvað á að gera, og kanski pinu klipt og litað, en modelin þurfa að mæta aftur í prófið sjalft aðeins seinna, og þá verður klippingin og liturinn ‘fullkomuð’


en eg bendi á að þeir sem vilja leggja hönd á plóg og hjálpa til eru velkomnir alla virka daga að koma upp í skóla og skrá sig í módel bókina, þarsem við skáum niður sídd á hári, og hvað þu vilt lata gera og þá ef eintverjum vantar model þá verður pottþett hringt i ykkur:)
Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand