Jæja, við ætlum að reyna að halda myndakeppni hérna, endilega takið þátt, það eru stigaverðlaun í boði!

-Að þessu sinni er þemað stutt og klisjukennt: Stíllinn minn
-Sendið myndirnar inn merktar “Keppni”
-Fresturinn rennur út þann 29.mars og verða úrslit ráðin í könnun
-Grófum og dónalegum myndum verður hafnað


Þegar að kosningu kemur vil ég biðja notendur að skoða gæði myndarinnar, ekki einblína aðeins á stílinn og gagnrýna hann.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að spurja! :)