Það eru frekar margir sem senda inn greinar í staðinn fyrir að gera þráð.

Fyrir ykkur núbbana: Til þess að gera þráð þá ýtið þið á titilinn á korknum sem tengist þræðinum sem þið ætlið að gera og svo “nýr þráður.”

Spurningar eins og “omgz hvar fæ ég svona peysu?!” eru ekki efni í grein.