Halló,

Ætla að byrja á því að biðjast afsökunar á því að engar tölur hafa komið hingað inn síðan í Ágúst, það var alveg brjálað að gera hjá mér í september, október og Nóvember í skólanum :/ en desember tölurnar eru því miður ekki komnar en vonando koma þær fljótt :)

í september vorum við /tiska í 11.sæti með 129,184 síðuflettingar :D

í október vorum við í 13.sæti með 120,952 síðuflettingar, aðeins hrakað þarna en það er allt í lagi því að í nóvember vorum við í 10.sæti með 133,448 síðuflettingar :D

Svo er það bara að bíða og sjá með hvernig desember kom út ;)

kv. Jaguar1957