Sæl,

Jæja þá er komið í ljós hvaða keppni verður haldin fyrst og það er “flottasta fatasamsettningin”

Það má vera Emo, Goth, rokkara eða bara hvaða samsettning sem er ;)

Til að minna notendur á það að engar aðrar myndir verða samþykktar á meðan keppni stendur yfir og ekki neinar kannanir heldur…

kv. Jaguar1957