Þið eruð alltaf jafn dugleg með kannanirnar og núna eru um 20 kannanir á biðlista og sú síðasta kemur inn um miðjan janúar, svo ég verð að biðja ykkur að hvíla það aðeins að senda inn kannanir og senda kannski frekar inn fleiri greinar og munið að greinar þurfa að vera lengri en 6-7 línur til að enda ekki í kork. Og fyrst ég er byrjuð að röfla um gæði greina, endilega passið stafsetninguna.
Kv. EstHer