Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tíska & útlit

Tíska & útlit

7.950 eru með Tíska & útlit sem áhugamál
34.174 stig
621 greinar
6.244 þræðir
62 tilkynningar
1.777 myndir
831 kannanir
144.264 álit
Meira

Ofurhugar

bohochic bohochic 344 stig
KillHannah KillHannah 314 stig
xTravis xTravis 230 stig
september september 224 stig
Bara19 Bara19 218 stig
brunn brunn 218 stig
darma darma 202 stig

Stjórnendur

Leopard skór! (16 álit)

Leopard skór! Þetta eru nýju skórnir mínir sem ég var að kaupa í dag:D Þeir eru keyptir í Sappos og kostuðu 2.500 kall! Ég fíla svo þetta leopard mynstur sem er svo vinsælt núna. Ég eeeelska þessa skó <3

Jessica Stam (20 álit)

Jessica Stam Jessica Stam er kanadísk ofurfyrirsæta og birtist fyrst á forsíðu hins þýska Vouge og hefur síðan þá verið ráðin fyrir Marc Jacobs, Anna Sui, Vera Wang, Valentino, Miu Miu, Gucci, Prada, Dolce & Gabbana, and Holt Renfrew. Marc Jacobs nefndi handtösku eftir henni (The Marc Jacobs Stam).
Hún er einstaklega fíngerð í andlitsdráttum og hefur þetta álfalega útlit sem svo margar nýjar ofurfyrirsætur hafa. Svo er hún ein af örfáum sem eru rauðhærðar!

Victoria Secret (5 álit)

Victoria Secret gull hlébarða bikiní..

Brjóstahaldarar á ríka fólkið (6 álit)

Brjóstahaldarar á ríka fólkið Þess má geta að þessir brjóstahaldarar eru með swawaraski demöntum.. sem fyrir þá sem ekki vita eru virtir og fokdýrir, enda ekta.. Ég hef ekki alveg töluna á því hvað svona stykki kostar.. en eitt er mjög líklegt.. að þetta sé bara ekki þægilegt..

Hell On High Heels (18 álit)

Hell On High Heels háir hælar….

Skórnir mínir! (30 álit)

Skórnir mínir! Þetta eru skórnir mínir. Alveg hreint yndislegir.

Þurfti að hafa inniskóna þarna inná. Þeir eru alveg guðdómlegir og ógeðslega þægilegir!

Þarna er eitt par af ellismellum frá ömmu. Geta hverjir?
*kannski svolítið léttt;D

Taska (13 álit)

Taska Elska þessa tösku :)

Skór (23 álit)

Skór Mmm skórnir mínir. Biðst afsökunar á myndgæðum, stærð og litum. hehe.

Hamp föt (5 álit)

Hamp föt Virkilega flott föt úr hampi, 4x sterkara en bómullinn. Ef maður á fataskáp úr hampi þá þarf maður ekki að kaupa sér ný föt í 30 ár ;)

Feyneyjar gríma XD (8 álit)

Feyneyjar gríma XD hún er æðððii, mig langar svo til Feyneyja og fá mér svona grímu… haha vinkona mín á svona og gríman hennar passaði ekki á mig þvi ég var með svo stóran haus :( :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok