Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tíska & útlit

Tíska & útlit

7.949 eru með Tíska & útlit sem áhugamál
34.174 stig
621 greinar
6.244 þræðir
62 tilkynningar
1.777 myndir
831 kannanir
144.264 álit
Meira

Ofurhugar

bohochic bohochic 344 stig
KillHannah KillHannah 314 stig
xTravis xTravis 230 stig
september september 224 stig
Bara19 Bara19 218 stig
brunn brunn 218 stig
darma darma 202 stig

Stjórnendur

Tískan í dag ? (94 álit)

Tískan í dag ? Jáh, þetta mun vera ég og félagi minn, og báðir tískufíklar;) fötin sem ég er í semsagt Hvítu,,

Buxur;JackandJones
Peysa:JackandJones
Bolur:JackandJones
Nærbuxur:Diesel
Sokkar:Diesel
eins og þið heyrið,
er það ekki tískan eða ?

Nýr kjóll! (30 álit)

Nýr kjóll! Var að kaupa þessa elsku af ebay. Aðeins 10 dollarar, stóðst ekki mátið! Þetta verður einnig kjóll nr. 31 í fataskápnum mínum ^___^

aphex twin búningur (16 álit)

aphex twin búningur ekki vitiði hvar ég get fegnið svona búning.. alveg dauðlangar í einn slíkan síðan ég sá vídjóið við lagið donkey rhubarb með aphex twin

[youtube]http://youtube.com/watch?v=tatccHVfuhA

Vááá (69 álit)

Vááá geeeðveikt mjó!!

Travis McCoy (43 álit)

Travis McCoy Sko, ég sé að stúlkur hérna á huga eru eitthvað aðeins að misskilja lífið þannig ætla að clear things up. ÞESSI MAÐUR ER MAÐURINN ! Þvílík fegurð !?

SKO ég heimta að allir horfi á þetta :

http://youtube.com/watch?v=dWYPtCCYDas

aaaah… aaaahhhhh….. ahhh

Sweeter (43 álit)

Sweeter Þetta er elite manneskja, klæðaburður, hár og mynd :Æ
Mr. Jesse Kid Danger …

sweet<3 (47 álit)

sweet<3 Death by Romance <3

Mjög stílhreinar gallabuxur (14 álit)

Mjög stílhreinar gallabuxur Eins og titillinn segir:)

Blátt hár (30 álit)

Blátt hár Hin myndin var farin að fara í taugarnar á mér….

Forever 21 (8 álit)

Forever 21 Þetta er peysa sem fæst í verslununni Forever 21, www.forever21.com. Æðisleg föt þarna og þetta er bara ein peysa af eiginlega flestum sem ég fílaði þarna. Væri til í að fara í verslunarferð bara til þess að komast í þessa búð.

PS. Það vantar meiri virkni hérna. Þessar action pants eru ekki að gera sig á tísku áhugamáli:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok