Ég er alltaf að bæta í skósafnið og þetta eru nýjustu eintökin, keypt í sumar út í Svíþjóð. Rauðu skórnir kostuðu sirka 2900 og strigaskórnir 3400.
Bæði pörin eru í uppáhaldi og ég er mjög ánægð með þau^^
Semsagt, svona hefur hárið mitt breyst. Mynd nr. 1 var ég með fyrst eftir ljóta ljósa hárið mitt, og svo framvegis.
Ég keypti brjálaðan kjól í Vero Moda um daginn:D Kostaði 4.900 kr.