Úff, já er ekki algjörlega málið að fá sér svona dress fyrir jólin, eh? ;)
Jessica Stam er kanadísk ofurfyrirsæta og birtist fyrst á forsíðu hins þýska Vouge og hefur síðan þá verið ráðin fyrir Marc Jacobs, Anna Sui, Vera Wang, Valentino, Miu Miu, Gucci, Prada, Dolce & Gabbana, and Holt Renfrew. Marc Jacobs nefndi handtösku eftir henni (The Marc Jacobs Stam).