Hvað myndi jakkinn kallast á bæði Ísl og Ens?
Ég er að leita að svipuðum jakka, en er ekki viss hvað þetta myndi kallast, sérstaklega á ensku, þá er hægt að leita á Amazon/eBay.