Ég safna ekki skóm 8) Vinkona mín safnar skóm og á 40 pör.. sem ég skil ekki því henni endist ekki æfin að ganga í þeim
en eins og ég sagði þá er vinstra megin það sem ég nota, og þá er það líka spari og svona.. Nota mest converse á daginn bara, svo eru 2 converse þarna hægra megin rifnir upp eftir sólanum svo ég nota þá ekkert..
En strákar þurfa minna af skóm, spari t.d. þar sem þeir eru oftast bara í jakkafötum ef þeir eru fínir.. Stelpur eru meira í “þessir-skór-passa-við-þennan-kjól” fötum