Mér finnst þetta ekki allt of mikið af tattúum, ég ætla mér að fylla vinstri hendina mína og aðeins inná magann. En mér persónulega finnst þetta allt of mikið af blómum í svarthvítu, lituð blóm eru miklu fallegri og það er allt í lagi að hafa nokkur blóm hér og þar en ekki svona mikið í einu.