Sverrir er meistari… Það eru margir sem taka eftir þessu flúri útlínanna vegna.. Hvað þetta tattoo en fullkomnlega vel gert, bæði útlínur og skyggingar :)
En hvað er málið með að ég sé djörf! Hehe..
Ég veit ekki um neinn sem hefur sagt þetta við mig nema þið hérna á Huga.. :þ
Þetta er bara eins og hvert annað tattoo, fólk fær sér tribal, hauskúpur, blóm, kínverska dreka, tweety, bangsa, víkinga, krossa og ALLT annað sem ég nenni ekki að nefna.. Hvað gerir mitt tattoo svona frábrugðið öðrum stílum?