Föt Sophie Dahl, rosalega flott fyrirsæta sem hefur náð ágætlega langt þrátt fyrir að vera af “stærri gerðinni” miðað við þær mjónur sem eru í fyrirsætubransanum.