Hverjum finnst ekki pirrandi að fara kannski út í búð, sjá einhverjar geðveikar buxur(t.d.) og fá þær svo ekki í sinni stærð??
Auðvitað er ekki til nein endanleg lausn á þessum vanda því stærðir eru sífellt að seljast upp!!! En………flest föt eru hönnuð á þessar “meðal-manneskjur” svo þeir sem hafa hold utan um sig og þeir sem ekki hafa hold til staðar finna bara ekki föt í sinni stæð þau eru annaðhvort of þröng eða víð og það fer verulega í taugarnar á mér!!! Það er ekki réttlátt að fólk sem er ekki akkúrat “NORMAL” í vaxtarlaginu fái ekki föt sem passi!!! Það væri sniðugt ef einhver þarna úti væri til í að opna svona búð með fötum í nánast “ÖLLUM” stærðum!!! Það er til dæmis ein geðveik búð úti í Bandaríkjunum, t.d. á Flórída, sem heitir 5-7-9 og hún selur aðeins föt fyrir þessar “mjónur” og ég fíla þessa búð í botn!!!! Er þá ekki bara spurningin hvort það sé ekki einhver mikill maður þarna úti sem væri til í að opna svona búð hérna á Íslandi???????

Love
darma!!!! ;o)