Ef þú átt ekki varalit í sama lit eða tón og augnskugginn er, eða ert hrædd við að nota sterkan varalit, þá er mjög gott að setja smá augnskugga í lítinn bursta (helst svampbursta) og setja á varirnar eins og varablýant og aðeins innmeð vörunum, setja svo litlaust gloss yfir á eftir.
Þetta kemur auðvitað ekki vel út með alla liti, ekki t.d. grænt eða blátt, þá er eins og þú þjáist af súrefnisskorti.. frekar ef þú ert með liti sem eru út í bleikt, brúnleitt, gyllt eða jafnvel beis.

Til að stækka varir er gott að setja dekkri lit út með vörunum og láta hann lýsast eftir því sem þú ferð innar, dökkar yst og ljósar innst, en má auðvitað ekki vera of íkt eða sjást skyl, láta litina renna vel saman.

<br><br>Enginn er verri, þó hann sé smá perri
Enginn er verri, þó hann sé smá perri