Núna er ég búin að hætta að naga neglurnar og hélt að ég yrðin ánægð, en það er ég ekki! Í fyrsta lagi eru þær allt of þunnar og ég get beygt þær í allar áttir, en þið haldið auðvitað að það sé gott því að þá brotna þær ekki en stundum rifna þær bara út að engu!!!!!!! Ef þið gætuð bent mér á eitthvarjar snyrtivörur yrði það frábært. En í öðru lagi er …(þetta er soldið erfitt að útskíra) sko húðin undir nöglunum þetta bleika það er ekki nóg of hátt … eða eitthvað.

Plís hjálpið elskurnar mínar ég er desperate!!!!!!!