
Smá Tip
Eigið þið eitthver eldgömul föt sem þið haldið að þið getið aldrei notað aftur. Ekki henda þeim!!!!! Þið getið alveg notað þau aftur af því að notuð föt eru mjög inni núna. Og ef þau eru of lítil klippið þau bara aðeins til eða eitthvað og ég er vissum að eitthvað flott kemur út. Það er eitthver fatahönnuður í okkur öllum.