Ég er með strípur í hárinu, og hárið á mér er mjööög fíngert, og svona flatt eiginlega, hefur ekkert sjálfstætt líf.
Hvaða sjampó og næringu er best að nota til að hafa hárið heilbrigt ?
Það rignir yfir mann allskyns auglýsingun .. pantene .. timotei og bara you name it .. hvað á maður að kaupa ?!

Og annað .. djúpnæring .. hvað er nú það sko, er það eitthvað sem maður á að stunda ? =)
<br><br>——————————
“Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”
———————————————–