Var að spá í hvort eitthver vissi hvar hægt væri að fá tigi bed head á íslandi eða eitthvað annað gott gel/wax. Þarf bara að geta greitt hárið aftur án þess að ennið fari að glansa eitthvað, líka frekar mikilvægt að það haldist og hreyfist ekki í vindi.