Sæl ég er að leita af hjálp frá ykkur , ég fæ mikið af bólum á andlitið og ég drekk ekki gos , er hættur að borða nammi , Borða rosalega mikið að grænmeti og ávöxtum ,drekk alveg ágætlega mikið af vatni og set krem á mig 3x á dag , en samt virkar þetta ekki , vitiði hvort að það sé einhver aðgerð sem hægt er að fara í , Eða hvort að það sé til einhver aðferð sem er nánast alveg traust að virki fyrir svona tilfelli  ? Endilega segið mér ef þið vitið eitthvað um þetta