
Gallabuxur aftur
Jæja núna ætla ég bráðum að fara og kaupa mér gallabuxur. En það er svo langt síðan ég keypti mér solleis síðast að ég er alveg dottin úr því hvað er í tísku í gallabuxum. Eiga þær að vera ljósar eða dökkar, bootcut eða ekki bootcut, síðar eða stuttar. Ég er sko 23 ára stelpa.