Ég ætla ad fá mér dreadlocks og er allveg kominn med sirka 15-16 cm af hári enn vandamálid er ad ég veit ekki um neinn sem kann ad gera þá þannig ad ég var að pæla hvort einhver hér sem væri til í ad gera þá fyrir mig eda bennt mér á einhvern sem kann og væri til i ad gera þá ég vil samt ekki nota wax nema að það sé nauðsynlegt.

Bætt við 27. ágúst 2011 - 22:23
það er lika hægt ad ná í mig í síma 5546421