Langar að spurja smá um dreadlocks af því að ég er að spá í að fá mér þannig

1.Finnst vond lykt af hárinu þegar maður er með þannig?
2.Var að spá í fer það nokkuð öllum, ég er pínu lávaxin og mér finnst gaman að gera mig fína fara í flott föt og hæla :)
3.Getur maður gert þetta sjálfur eða þarf maður að gera þetta á stofu?
4.Ef það er hægt að gera þetta sjálfur hvernig gerir maður það þá?