Ég er að pæla í hvort að það séu einhverjar búðir sem selja öðruvísi hárliti, þið vitið grænan og rauðan og bleikan og allt það dót, ekki svona venjulegan brúnan og þannig. Ég veit að hókus pókus selja stargazer, en ég hef alltaf notað þannig og langar að prófa eitthvað nýtt. Ég veit líka að einstakar ostakökur selja manic panic en ég hef heyrt að þeir sökki og þau eru ekki með liti sem mig langar í. Vitið þið eitthvað um þetta?