Heyrðu já ég er í smá vandræðum,
Fékk mér semsagt göt í eyrun fyrir stuttu 14. nóvember og nú er liðið að því að ég má fara að taka þá úr,( er búin að merkja við 26.des)
En já hvernig á ég að taka eyrnalokkana úr? Er ekki alveg að fatta það,
Þyrfti helst skotheldar leiðbeiningar :)
Hef heyrt frá sumum að þetta hafi verið svo vont því þær hafi tekið þetta vitlaust úr og það hefði byrjað að blæða og vesen, svo ég er frekar smeyk með þetta.
En já … ef þið getið sagt mér ‘'step by step’' frá því hvernig eigi að gera þetta þá væri það æðislegt! :-))