eg er i sma vangaveltum, og langaði að fá heilbrigðar skoðanir frá fólki í sambandi við útlit.

sjálf er eg fædd með skarð í vör og góm og hef farið i þónokkrar aðgerðir til að laga þetta.
en nuna er komið að enn einni aðgerðini, í þeirri aðgerð verður vörin löguð almennilega svo hún hætti að ‘leggjast undir’ tennurnar hja mer, og eg þar með hætti að bíta i hana.

sem færir mig að pælingu sem eg vil leggja undir ykkur.
á maður að láta allt hverfa?

þegar fólk talar um sjarmerandi ‘utlitsgalla’ og jafnvel persónu einkenni(td ör), á maður að láta svoleiðis hluti fara? á maður ekki á áveðnum tima punkti að hætta og seigja ‘þetta er orðið gott? og svona verð ég bara’

hef talað við lýta lækna,útlits sérfræðinga og vini mina,
læknarnir seigja ‘þu ert fullkomin svona, þetta gæti ekki orðið betra,’
útlits sérfræðingarnir tala um húðflúr utanum varirnar til að skapa skarpari vara linu og einthverja meðferð á örið, en vinirnir tala um að þetta sé sjarmerandi, og eg yrði ekki sú sama ef eg myndi lata fjarlæga örið það myndi vanta á mig.

nu tala eg ekki um mig sem stakt tilfelli, hvað mynduð þið gera? finnst ykkur rétt að láta allt hverfa ykkar utlits einkenni fara,ef þið væruð með, ef þið ættuð barn, systkini, eða vini sem væru kanski með sma ör á kjalkanum eftir að hafa dottið, sma harry potter ör, ör eftir aðgerð og allt þetta væri einthvað sem folk hugsaði um og fyndist sjarmerandi myndiru láta fjarlægja það? myndirðu lata laga allt þannig allt verði fullkomnlega eins og það ‘á’ að vera?

þetta eru bara mjög djupar pælingar hja mer þessa dagana, endilega komið með ykkar skoðannir á þessu.
Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand