Okay núna lenti ég í þeim hræðilega hlut að lenda í klippingu þar sem ekki var hlustað á mig og alltof mikið tekið af bý á AK og var að pæla ef einhver veit einhver tips ef það er hægt að láta hárið vaxa hraðar haha?