Halloween Eru allir búnir að ákveða hvað þeir verða á Halloween?
Nú hefur Halloween verið að stækka gríðarlega hérna á Íslandi og alltaf fleiri og fleiri sem taka þátt.

Nú er hægt að kaupa búninga í t.d adam og evu eða rómantík.is…

En skemmtilegast er þó að setja saman einhvern skemmtilegann búning.

Það verður gríðarlega stórt Halloween kvöld á Broadway og verður skemmtilegt að sjá í hverju fólk tekur uppá að klæða sig í.

Kíkið á eventið á facebook ef þið viljið :) -

http://www.facebook.com/pages/Reykjavik-Iceland/helginis/117184184164?ref=ts&v=info#!/event.php?eid=158867654133971
XoXo