Ég er búin að vera að pæla í því að lita hárið mitt alveg dökkt og svo fjólublátt undir og í toppinn, og ég er að pæla hvort ég geti litað þetta fjólubláa heima eða þarf að gera það á stofu?