Jæja, ég er búin að leita síðustu dagana að góðsri snyrtistofu til að fara í plokkun og litun en finn enga!
Var alltaf hjá Berglindi á fasial/101Skjöldur og hef aldrei fengið jafn flottar augabrúnir og eftir að hún hætti finn ég bara enga góða og síðast voru augabrúnirnar mínar kolsvartar en ég bað um ljósbrúnan og ég þori ekki að fara á næstu snyrtistofu nema að vita að hún er góð.
Svo ég ætla að spurja ykkur, er einhver rosalega góð snyrtistofa sem þið mælið með?