jæja stelpur núna vantar mig hjálp. málið er að ég er með frekar feita húð og þó að ég setji á mig meik & púður þá verð ég alltaf sjúklega glansandi eftir alveg klukkutíma, nefið og ennið sérstaklega. eruð þið ekki með einhver góð ráð fyrir svona leiðinlega húð & getið sagt mér í leiðinni hvað sé besta meikið ?