Ég vil biðja Hauk dreddagerðarmann innilegrar afsökunar vegna þess sem ég sagði um hann í öðrum þræði hér á tíska og úlit. Ég hélt því fram að hann hefði gert slæma dredda í vin minn og gerði þar með lélega dredda þegar svo var ekki.

Ég fór með rangt mál og biðst því hér með afsökunar á þessum villandi upplýsingum og þeim misskilningi sem þetta hefur valdið.
- Volcano