Jæja, ég hef ákveðið að setja fjólublátt í hárið mitt, er með svart-brúnt(er pínu dökkbrúnt ef ljósi er lýst á það), ætla að setja fjólublátt yfir svo það kemur fjólublár blær í það.
Málið er bara að ég hef ekki hugmynd um hvar ég á að finna góðan lit, ætla ekki á stofu mér er alveg sama þótt það sé betra.
Hef heyrt að stargazer úr hókus pókus eru ekki góðir vinkona mín notaði rauðan frá þeim og hann fór eiginlega allur út eftir að hún þvoði hárið eftir fjóra daga.
Svo any ideas?